Um Storytel á Íslandi
Storytel á Íslandi er hluti af Storytel Group, einni stærstu áskriftarstreymisþjónustu fyrir hljóð- og rafbækur í heiminum. Markmið Storytel er að hreyfa við heiminum í gegnum sögur, og gera þær aðgengilega hvar og hvenær sem er. Storytel á Íslandi býður upp á hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka auk um 400 titla frá Storytel Original. Storytel starfar í yfir 25 löndum um allan heim og hefur höfuðstöðvar í Stokkhólmi í Svíþjóð.
Lestu meira um okkur á heimasíðu okkar eða fylgdu okkur á Facebook og Instagram.
Storytel Iceland ehf.
Skeifan 17
108 Reykjavík
Ísland
Kennitala: 570504-3040
vsk nr. 108240
Fyrirspurnir fjölmiðla
Hafið samband með tölvupósti fyrir frekari upplýsingar eða viðtalsbeiðnir
Aðstoð og þjónustuver
Fyrirspurnum varðandi áskriftir er svarað í gegnum fyrirspurnarform á vefnum eða í gegnum skilaboð á samfélagsmiðlum. Nánar hér.
Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards
Árlegur viðburður þar sem útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka ársins. Nánar á heimasíðu verðlaunanna.
Hafðu samband

Storytel á Íslandi
Tengiliðir

Lísa Björk Óskarsdóttir
Country Manager
Bryndís Sigurðardóttir
Marketing Manager