Símon segir. Ný glæpasaga frá Önnu Margréti Sigurðardóttur.

Símon segir eftir Önnu Margréti Sigurðardóttur er spennandi íslensk glæpasaga. Þetta er fjórða bókin í vinsæla bókaflokknum um rannsóknarlögregluteymið Bergþóru og Jakob. Áður hafa komið út bækurnar Hringferðin, Örvænting og Öskrið.
Eldur logar í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Í rústunum finnst lík og fær rannsóknalögregluteymið Bergþóra og Jakob málið í sínar hendur. Málið leiðir Bergþóru djúpt inn í dimman heim fíknar og kúgunar þar sem Hallur, barnsfaðir dóttur hennar, er sokkinn í skuldafen og glæpamaðurinn Símon hefur fast tak á honum.
Símon segir er fjórða bók Önnu Margrétar Sigurðardóttur um Bergþóru og Jakob. Fyrri bækur í seríunni eru Hringferðin, Örvænting og Öskrið – allar fáanlegar á Storytel.
Lesari: Þórunn Lárusdóttir
Útgáfudagur: 11. ágúst 2025
Útgefandi: Storytel Original