Emil Hjörvar lýkur þríleiknum Myrkaverk
7 október 2024 - Síðast uppfært 10 mars 2025

Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem sagnameistari hins undarlega og óhugnanlega, með verkum á borð við Hælið, Ó, Karítas og bókaflokknum Handan Hulunnar um mæðgurnar Bergrúnu og Brá. Nýjasta bók hans, Náttfarar er hörkuspennandi, hrollvekjandi og dulmagnaður spennutryllir sem fylgir eftir hinum geysivinsælu Dauðaleit og Bannhelgi og lýkur þríleiknum Myrkraverk. Hér sem fyrr í frábærum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar.